UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga.
Lagabreytingarnar fela í sér ýmsar breytingar meðal annars á málsmeðferð vegna endurtekinna umsókna um alþjóðlega vernd, málsmeðferð umsækjanda um alþjóðlega vernd og fjölskyldusameiningu. og leggur Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna fram í athugasemdum sínum fjölda tilmæla til íslenskra stjórnvalda.
Athugsemdir Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna eru aðgengilegar á ensku í heild sinni hér.
Deila á Facebook Deila á Twitter