Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna varar við afskiptaleysi og aðgerðaleysi í ljósi aukningar á þvinguðum fólksflótta
Heildarfjöldi fólks á flótta var 120 milljónir manna í maí 2024; átök í Súdan, í Gaza og Mjanmar hafa ollið nýjum fólksflótta og krefjast tafarlausra lausna.
Stríðið í Úkraínu hefur nú geisað í á þriðja ár og milljónir landsmanna búa enn við óvissu og útlegð
Þetta er samantekt á ummælum Philippes Leclerc, svæðisstjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Evrópu, á blaðamannafundinum í Palais des Nations í Genf á þriðjudag.
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi gefa út íslenskt námsefni um flóttafólk
Hvers vegna flýr flóttafólk heimaland sitt? Hvers vegna endar flóttafólk fjarri heimalandi sínu þegar það leitar öryggis? Og hvað er það mikilvægasta sem þú myndir taka með þér, ef þú neyddist til að flýja heimili þitt vegna stríðs, ofbeldis eða ofsókna? Í dag þurfa...
Fjöldi fólks, sem stökkt hefur verið á flótta í heiminum, hefur aldrei verið meiri en árið 2022. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna kallar eftir samstilltum aðgerðum.
Fjölgun fólks á flótta á síðasta ári skýrist af stríðinu í Úkraínu og endurskoðuðu mati á fjölda afganskra flóttamanna, auk nýrra átaka sem blossað hafa upp, sérstaklega í Súdan. Allt þetta veldur þvi að heildarfjöldinn nálgast 110 milljónir.
Eitt ár liðið: Stuðningur frá Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum mikilvægur í að hjálpa Úkraínumönnum á flótta
Fjárframlög frá Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum hefur hjálpað til við að veita nauðsynlegan stuðning við fólk sem er á flótta vegna stríðsins í Úkraínu.
Sögur af vettvangi: „Loftslagsbreytingar og átök valda gríðarlegri mannúðarþörf“
Viðtal við samstarfsmann okkar Kjartan Atla Óskarsson, í Juba, Suður-Súdan.