Kortlagning ríkisfangsleysis á Íslandi
Fulltrúi Flóttamannastofnunarinnar fyrir Norðurlönd og Eystrasaltslönd hefur undanfarin ár kortlagt ríkisfangsleysi á öllum Norðurlöndunum með það að markmiði að vekja athygli á ríkisfangsleysi og auka skilning á stöðu ríkisfangslausra.
Auk þess hefur markmiðið verið að stuðla að áframhaldandi samtali við yfirvöld og fólk í valdastöðum til að auka vernd ríkisfangslausra einstaklinga og halda samtalinu áfram til að draga úr og takmarka ríkisfangsleysi í þessum löndum.
Kortlagning ríkisfangsleysis á Íslandi er aðgengileg hér (á ensku)
-
Umsögn um íslenskar lagabreytingar frá UNHCR
22.11.2022UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga. Lagabreytingarnar fela í sér ýmsar breytingar meðal annars á málsmeðferð vegna endurtekinna umsókna um alþjóðlega vernd, málsmeðferð umsækjanda um alþjóðlega vernd og fjölskyldusameiningu. og leggur Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna fram í athugasemdum sínum […]
-
Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR
16.08.2019UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga. Lagabreytingarnar fela í sér ýmsar breytingar á málsmeðferð við skilgreiningu á bersýnilega tilefnislausri umsókn og endurteknum umsóknum um alþjóðlega vernd, kærufresti, málsmeðferð umsækjenda um alþjóðlega vernd og fjölskyldusameiningu og leggur Flóttamannastofnun Sameinuðu […]
-
Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR
10.05.2016UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga með síðari breytingum (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna) Athugsemdir Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna eru aðgengilegar á ensku í heild sinni hér.
-
Rising to the Challenge: Improving the Asylum Procedure in Iceland
01.04.2016„Rising to the Challenge: Improving the Asylum Procedure in Iceland“ A lean qualitative initiative by UNHCR in cooperation with the Icelandic Directorate of Immigration Þetta skjal er aðgengilegt á ensku á Refworld.
-
Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR
01.04.2016UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga með síðari breytingum (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna). Athugsemdir Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna eru aðgengilegar á ensku í heild sinni hér.
-
Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR
01.11.2015UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga. Athugsemdir Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna eru aðgengilegar á ensku í heild sinni hér.