íþróttafólk úr hópi flóttafólks skarar fram úr á heimsmeistaramóti í Finnlandi
Íþróttafólk úr hópi flóttafólks sýnir hvað í þeim býr á móti íþróttafólki í fremstu röð.
Yfir 68 milljónir þvingaðar á flótta árið 2017, nýr alþjóðasamningur um flóttafólk nauðsynlegur
Stríð, annað ofbeldi og ofsóknir ollu því að veglausu fólki á flótta fjölgaði enn árið 2017, fimmta árið í röð, vegna kreppu í Lýðveldinu Kongó, stríðs í Suður-Súdan og flótta hundruð þúsunda af Rohingja flóttamönnum frá Myanmar til Bangladess.
Ungir flóttamenn kenna eldriborgurum í Svíþjóð upplýsingatækni
Þar sem flóttamenn þurfa stað til að æfa sænskuna sína og eldri borgarar þurfa hjálp við að nota nýja snallsíma er tilvalið að leiða þessa tvo hópa saman.
Nemar hjálpa ungu fólki á flótta að mennta sig í Danmörku
Hópur háskólanema í Kaupmannahöfn stendur að verkefninu „Student Refugees“ til að hjálpa ungu fólki á flótta að sækja sér æðri menntun. Þau ráðleggja þeim varðandi möguleika á inngöngu, umsóknarferlið og kerfið í heild sinni og veita einnig dýrmætan stuðning.
Tölfræði um flóttafólk og hælisleitendur í Norður-Evrópu
Tölfræði UNHCR Norður-Evrópu veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga á svæðinu fyrir árið 2017.
Afganskur flóttamaður verður að sérfræðingi um fisk í Noregi
Hann hefur ekki alltaf haft það auðvelt en Asif segir að Noregur sé góður staður fyrir flóttafólk sem er tilbúið að læra tungumálið og leggja hart að sér.