Eitt prósent af mannkyninu á flótta: skýrsla Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna um þróun á heimsvísu
Nauðungarflutningar hafa næstum tvöfaldast undanfarinn áratug.
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna kallar eftir viðvarandi stuðningi til að vernda flóttafólk gegn „hrikalegum“ áhrifum kórónuveirunnar
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna þarfnast nauðsynlegs stuðnings við undirbúning og heftingu á útbreiðslu COVID-19 meðal flóttamanna og annarra einstaklinga á flótta um allan heim.
Yfirlýsing Filippo Grandi, flóttamannafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, um COVID-19 krísuna
Nú frekar en nokkru sinni fyrr kallar Grandi eftir samstöðu og samkennd.
Reykjanesbær verður fyrsta #WithRefugees borgin á Íslandi
Reykjanesbær hefur boðið flóttamenn velkomna.
Hnattrænt málþing um flóttafólk hefst í Genf eftir „áratug á flótta“
Þriggja daga hnattræn samkoma, sem miðar að því að breyta viðbrögðum heimsins við flóttamannaástandinu, hefst í dag í Genf í Sviss.
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna stofnar til hnattræns umræðuvettvangs um málefni flóttafólks
UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, kynnir hnattrænan umræðuvettvang um málefni flóttafólks, þann fyrsta sinnar tegundar, sem fer fram dagana 17. og 18. desember 2019 í Genf, Sviss.