Sýrlenskur drengur fer ótrúlega leið frá flótta á rauða dregilinn
Æska Zain Al Rafeaa sem flóttamanns í Beirút var honum innblástur í aðalhlutverkinu í verðlaunamyndinni Capernaum, og skaut honum upp á stjörnuhimininn í Cannes og jafnvel lengra.
Sómölsk YouTube-stjarna á Íslandi veitir stúlkum um allan heim innblástur
Najmo var aðeins 11 ára þegar hún slapp úr skelfilegum aðstæðum og frá þvinguðu hjónabandi í Sómalíu. Í dag býr hún til myndbönd á samfélagsmiðlum til að hvetja stúlkur um allan heim til dáða.
Fyrsti veitingastaður í eigu flóttamanna í Eistlandi opnar í Tallinn
Eftir að hafa eldað heima í tvö ár bjóða þrír flóttamenn frá Sýrlandi og Palestínu nú upp á vinsæl miðausturlensk bakkelsi á eigin veitingastað í Tallinn.
íþróttafólk úr hópi flóttafólks skarar fram úr á heimsmeistaramóti í Finnlandi
Íþróttafólk úr hópi flóttafólks sýnir hvað í þeim býr á móti íþróttafólki í fremstu röð.
Finnsk „amma“ hjálpar barni í vanda að finna ró
Azaldeen og ung dóttir hans eru að hefja nýtt líf á lítilli eyju í suð-vestur Finnlandi, eftir að fjölskylduharmleikur neyddi þau til að flýja Bagdad.
Heimsókn svæðisstjóra Flóttamannastofnunar SÞ
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í vikunni fund með Piu Prytz Phiri, svæðisstjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna ásamt Sigrúnu Ingibjörgu Gísladóttur, nýskipuðum formanni flóttamannanefndar.