FLÓTTAMANNASTOFNUN SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA: Leiðtogar heimsins verða að bregðast við til að stemma stigu við aukningu á nauðungarflutningum
UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hvetur þjóðarleiðtoga til að leggja meira á sig til að stuðla að friði, stöðugleika og samstarfi svo hægt sé að stöðva og snúa við þeirri þróun sem sést hefur undanfarinn áratug, þar sem nauðungarflutningar hafa aukist...
Skátastúlkan sem fylgdi í fótspor forseta og kóngafólks
Svana Friðriksdóttir var 19 ára gömul árið 1971 þegar hún fékk Nansen-verðlaunin fyrir þátttöku í vel heppnaðri norrænni fjársöfnun í þágu flóttamanna í heiminum. Þessi verðlaun Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna voru í sérstaklega miklum metum á þessum tíma. Þau...
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna fagnar ákvörðun Íslands um að taka þátt í alþjóðlegum aðgerðum til að binda enda á ríkisfangsleysi
UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, fagnar aðild Íslands að samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi sem eru helstu alþjóðlega sáttmálarnir til að sporna gegn ríkisfangsleysi. „Við fögnum aðild Íslands, sem færir heiminn skrefi nær því að binda enda á...
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna: Ísland sýnir mikilvæga samstöðu og stuðning
Fréttatilkynning frá Fulltrúi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlönd og Eystrasaltslönd.
Skýrsla Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna: Kórónavísusinn er skelfileg ógn við menntun flóttamanna – helmingur flóttabarna heims er ekki í skóla
Í skýrslu sem gefin var út í dag, með yfirskriftinni Komum saman til flóttamannamenntunar, spáir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNHCR, því að ef alþjóðasamfélagið grípi ekki til tafarlausra og djarfra aðgerða til að vinna úr skelfilegum áhrifum COVID-19 á menntun flóttamanna, verði möguleikum milljóna ungra flóttamanna, sem búa í einum viðkvæmustu samfélögum í […]
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna óskar eftir búsetuúrræðum þar sem metfjöldi vegalausra einstaklinga sem þarfnast verndar er mun meiri en lausnir í boði
Heimili á nýjum stað tryggir vernd þeirra allra viðkvæmustu.