Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR
UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga. Athugsemdir Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna eru aðgengilegar á ensku í heild sinni...
Kortlagning ríkisfangsleysis á Íslandi
Fulltrúi Flóttamannastofnunarinnar fyrir Norðurlönd og Eystrasaltslönd hefur undanfarin ár kortlagt ríkisfangsleysi á öllum Norðurlöndunum með það að markmiði að vekja athygli á ríkisfangsleysi og auka skilning á stöðu ríkisfangslausra. Auk þess hefur markmiðið verið...
Fjöldi flóttamanna á heimsvísu fer yfir 50 milljónir í fyrsta sinn síðan í síðari heimsstyrjöldinni
Samkvæmt skýrslu sem Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna birtir í dag hefur fjöldi þeirra sem eru á flótta vegna átaka í heiminum farið yfir 50 milljónir í fyrsta skiptið síðan í síðari heimsstyrjöldinni.
Ein milljón barna á flótta til marks um dapurleg þáttaskil átakanna í Sýrlandi
Ein milljón sýrlenskra barna hefur neyðst til að flýja heimaland sitt sem flóttamenn, en átökin í Sýrlandi hafa nú staðið yfir í um þrjú ár. „Milljónasta barnið á flótta er ekki bara einhver tala,“ segir Anthony Lake, framkvæmdastjóri Barnahjálpar...