Fulltrúi Flóttamannastofnunarinnar fyrir Norðurlönd og Eystrasaltslönd hefur undanfarin ár kortlagt ríkisfangsleysi á öllum Norðurlöndunum með það að markmiði að vekja athygli á ríkisfangsleysi og auka skilning á stöðu ríkisfangslausra.
Auk þess hefur markmiðið verið að stuðla að áframhaldandi samtali við yfirvöld og fólk í valdastöðum til að auka vernd ríkisfangslausra einstaklinga og halda samtalinu áfram til að draga úr og takmarka ríkisfangsleysi í þessum löndum.
Kortlagning ríkisfangsleysis á Íslandi er aðgengileg hér (á ensku)
Deila á Facebook Deila á Twitter